Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna.
Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar fyrir gestum. Allir eru velkomnir til að kíkja í heimsókn frá kl. 14-17, skoða vinnuaðstöðu og verk, spjalla og fræðast um starfið.
Egilsstaðir:
Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7
Íris Lind Sævarsdóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7
Seyðisfjörður:
Garðar Eymundsson, Norðurgötu 5, 1. hæð
Helgi Örn Pétursson, Fossgötu 4
Konrad Korabiewski, Árstígur 6. Hof stúdíó og gallerí, til húsa á sama stað, er opið líka.
Linda Persson, Austurvegi 42, 3. hæð
Linus Lohmann, Bjólfsgötu 4
Litten Nyström, Bjólfsgötu 4
Þórunn Eymundardóttir, Fossgötu 4
Stöðvarfjörður:
Ríkharður Valtingojer, Fjarðarbraut 42. Gallerí Snærós, til húsa á sama stað, opið líka.
Rósa Valtingojer, Fjarðarbraut 42
Sólrún Friðriksdóttir, Fjarðarbraut 42
Viktor Pétur Hannesson, Frystihúsið – Bankastræti 1
Zdenek Patak, Fjarðarbraut 42