Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells.
Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum:
- Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga – Konan með gulu töskuna
- Sigríður Þorgrímsdóttir, Alla mína stelpuspilatíð
- Andri Snær Magnason, Tímakistan
- Bjarki Bjarnason, Sérðu harm minn, sumarnótt?
- Jón Kalman Stefánsson, Fiskarnir hafa enga fætur
Aðgangseyrir er 1.000 kr. en 500 fyrir börn og eldri borgara. Posi á staðnum.
Lestinn stoppar einnig á eftirfarandi stöðum:
Kaupvangskaffi Vopnafirði, fös. 29. nóv. kl. 20:30
Skriðuklaustri Fljótsdal, lau. 30. nóv. kl. 14:00
Safnahúsinu Neskaupstað, sun. 1. des. kl. 13:30
Að lestinni standa: Menningarmálanefnd Vopnafjarðar, Gunnarsstofnun, Skaftfell og UMF Egill rauði.
Seyðfirskir styrktaraðilar fá sérstakar þakkir:
Styrktaraðilar: