Bókabúðin-verkefnarými
17. – 24. apríl, 2014
Abiotic kemur úr grísku og þýðir „líflaust“. Í veröldinni má finna hluti sem eru skilgreindir líflausir, þrátt fyrir að þeir hreyfist, geymi upplýsingar, séu mikilvægar einingar í lifandi verum. Í verkum sínum skoðar Simona Koch ásýnd hins lifandi úr ýmsum áttum og nýleg verk hennar eru unnin út frá fullyrðingunni að allt sé samtvinnað í stórbrotin lifandi vefnað.
www.abiotismus.de – er blogg um dvöl og vinnuferli Simona í Skaftfell
en-bloc.de organism4.en-bloc.de transeast.wordpress.comusaenbloc.wordpress.com
Styrkt af: