Kynning í Rúmeníu á verkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange

Föstudaginn 28. janúar fer fram kynning á Íslenska og Rúmenska samstarfsverkefninu Artists as agents of institutional exchange í transit.ro/ Iasi, í Iasi í Rúmeníu. Tinna Guðmundsdóttir, forstöðukona Skaftfells og myndlistarkonan og fyrrverandi gestalistamaður Skaftfells Christina David (RO) munu halda stutt erindi.

Viðburðinum hefst kl. 17:00 á íslenskum tíma og verður streymt beint í gegnum netið á vefsíðu verkefnisins, videostream.ro.

Nánar um verkefni: https://old.skaftfell.is/2016/01/15/netutsending-fra-rumeniu/

Artists as Agents of Institutional Exchange er samstarfsverkefni tranzit.ro/ Iași í Rúmeníu og Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Verkefnið er fjármagnað með styrk í gegnum uppbyggingarsjóð EES frá Íslandi, Liechtenstein og Noregi og Menningarmálaráðuneyti Rúmeníu.

eea logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchangerom logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchange eu logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchange UMP