13 jan 2007 – 31 jan 2007
Vesturvegg
Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta.
beinin mín buguð
beinin mín brotin
beinin mín bogin, breysk og brotin
beinin mín buguð
beinin mín buguð
beinin mín buguð
beinin mín brotin
beinin mín lúin, lin og lotin
beinin mín brotin
beinin mín brotin
CV
Melkorka Þuríður Huldudóttir
Fædd í Hafnafirði 1972
Menntun
1999-2002 Listháskóli Íslands, Fjöltæknideild, BA-gráða
2001 Konunglegi Listaháskólinn Stokkhólmi
2000 Spunadansnámskeið undir handleiðslu Önnu Richardsdóttur
1997-1999 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Myndlistardeild
Einkasýningar
2003 Myrkraverk. Gallerí Kling & Bang.
Old but Useful. Árnesinga Art Museum. Ásamt Hönnu C. Sigurkarlsdóttur.
2002 Venus II. Gallerí Nema Hvað. Ásamt Berglindi Ágústsdóttur og Hönnu Sigurkarlsdóttur.
2001 Modesty. Gallery Kuben, Stokkhólmi. Ásamt Bjargeyju Ólafsóttur, Hönnu Sigurkarlsdóttur
og Kristínu Elvu Rögnvaldsdóttur.
2000 5 elskhugar. Gallerí Nema Hvað..
Stjarna er fædd. Gallerí Nema Hvað. Ásamt Sissu Eðvarðsdóttur.
Ókeypis myndlist- Melkorka gefur. Gula Húsið.
1999 Sundferðin. Gangandi Gallerí.
Skúlptúr og ljósmyndir. Gallerí Veggur.
Samsýningar -valdar
2005 Openmusic. Ystads Konstmuseum, Svíþjóð.
2004 Videofestival. Berlin, Þýskalandi.
2003 Draumarúm. Bjartir Dagar,Listahátíð Hafnafjarðar.
Þegar fiskurinn gleypti beituna. Listasafn Reykjavíkur. Ásamt Berglindi Ágústsdóttur.
2002 Senur úr kvikmyndum sem eru ekki til. Útskriftasýning Listaháskóla Íslands.
2001 Planecrash. Det Låter som Konst. Modema Museet Stokkhólmi. Ásamt Bjargeyju Ólafsdóttur.
Mótel Venus. Fyrsta opnunin í verkefninu Umhverfis Ísland.
2000 Stand By Your Man. Artyparty. Sofiu kirkjunni. Stokkhólmi.
Gul málverk. Gamsýning. Gula húsið.
1999 Heima hjá mér heima hjá þér. Gangandi Gallerí.
Sýningarstjórnun og leikmyndahönnun
2006 Sigtið. Íslenskir sjónvarpsþættir. Sviðsmynd.
2004 Sumardagur. Listasafn Árnesinga. Sýningarstjóri.
2003 A Spaceman Came Travelling. Tónlistarmyndband eftir Ragnar Hansson við tónlist
Páls Óskars og Monicu Abendroth. Leikmyndahönnun.
2001 BITCH. Gula húsið. Aggressív, tilfinnigarík og kaldhæðin verk eftir 21 listakonu. Sýningarstjóri.
2000 Tilfinning, áhrif, æsingur. Málverk eftir 50 listamenn. Sýningarstjórnun ásamt 5 öðrum listamönnum.
Music and performing
2003-2006 Brúðarbandið. Stúlknasveit stofnuð með “það er ekki hvað þú getur heldur hvað þú gerir “ að leiðarljósi.
2005 Junior Pavillion Stage, Roskilde Festival, Danmörku.
2005 Nasa, Reykjavík. Hitað upp fyrir Sonic Youth.
2003-2005 Tónleikahöld víða um Bandaríkin og Evrópu.
2004 Útgáfa 13 laga EP-plötunnar “Meira”
2000- ongoing Danshópurinn. Unnið með dans og hreyfingu út frá myndlist.
2002 “Group, pile-dance”. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús.
2000 “Sjóv2”. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús.
“Sjóv1”. Þjóðleikhúsinu.
Kvikmyndir, sjónvarp og tónlistarmyndbönd
2006 Sigtið. Íslenskir sjónvarpsþættir. Leik Steinunni.
2005 Sigtið. Íslenskir sjónvarpsþættir. Leik ýmis hlutverk.
2004 Sid. Tónlistarmyndband við tónlist Brúðarbandsins.
2003 Þegar fiskurinn gleypti beituna. Tónlistarmyndband við tónlist Berglindar Ágústsdóttur.
2003 Salt. Kvikmynd eftir Bradley Rust Grey. Leik hlutverk Svövu.
2000 ókeypis myndlist. Myndlistarinnskot á Skjá einum. Ásamt Berglindi Ágústsdóttur.
Ýmis verkefni
2000-2002 Gula húsið. Hústaka í nafni listar.
1999-2000 ókeypis myndlist.
2000 ókeypis myndlist -Take Away málverk á Gamsýningu. Gula húsið.
1999 ókeypis myndlist. Póstkort með völdum listamönnum í samstarfi við Gallerí Vegg.
Styrkir og vinnustofudvalir
2006 Skaftfell. Dvöl í listamannaíbúð og vinnustofu.
2005 Reykjavík Loftbrú – er sjóður stofnaður til að styðja við bakið á framsæknu tónlistarfólki sem vill harsla sér völl á erlendri grundu og kynna um leið Reykjavík, land og þjóð.
Janúar. Loftbrú til Bandaríkjanna
Apríl. Loftbrú til Svíþjóðar
Júní. Loftbrú til Danmerkur
2003 Safnið og Samtíminn. Verkefnið fól í sér að kynna myndlist fyrir skólabörnum á aldrinum 6-9 ára, ásamt því að halda eigin sýningu og vera sýningarstjórar á eldri verkum Listasafns Árnesinga. Verkefnið var unnið með Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur fyrir Birnu Björnsdóttur safnstjóra Listasafns Árnesinga.