Námskeið og smiðjur fyrir fullorðna

Litir minnis – listasmiðja fyrir 10 ára og eldri með Ji Yoon Jen Chung

Litir minnis – listasmiðja fyrir 10 ára og eldri með Ji Yoon Jen Chung

Laugardaginn 11. mars 2023, 14:00-16:00, Herðubreið Í þessari listasmiðju munum við skoða leiðir til að færa minningar yfir í málverk og notum til þess sömu liti og eru í ljósmynd. Með því að draga blek úr filmunni upplifa þátttakendur hvernig myndin leysist upp og hverfur samhliða því sem þeir skapa sínar eigin minningar í málverki, sem oft á tíðum er ólíkt því sem við höfum fangað á filmu. Námskeiðið er ókeypis, efniviður innifalinn. Hentar einstaklingum 10 ára og eldri, fullorðnir mjög velkomnir. Til að skrá sig í vinnustofuna: Senda tölvupóst á skaftfell@old.skaftfell.is Með skráningapóstinum eiga að fylgja 3-5 ljósmyndir af landslagi, […]

Read More

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum Nikolas Graber á sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 -21:00. Námskeiðið mun fara fram að mestu utandyra, í bakgarði Austurvegs 42 (á bak við Skaftfell). Verð fyrir fullorðnir: 2.500 kr. Frítt fyrir börn sem koma með. þátttakendur þurfa að koma með eigin myndavél (þarf að vera með manual styllingum) og gott er að koma með þrífót. Skráning á fraedsla@old.skaftfell.is   Mynd: Nikolas Grabar