Námskeið og smiðjur fyrir börn og ungmenni

Indíánatjald í Hafnargarðinum

Indíánatjald í Hafnargarðinum

Mánudaginn 22. júní – miðvikudagins 24. júní Kl. 10:00-12:00 Fyrir 8-12 ára Skaftfell býður áhugasömum krökkum að setja sig í spor indíána og reisa tjald í Hafnargarðinum. Ef tími gefst væri tilvalið setja upp tótemsúlur. Þátttaka í smiðjunni er án endurgjalds og ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Fatnaður eftir veðri. Endilega dreifið boðskapnum.

Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval

Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald, ekkert aldurstakmark og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)old.skaftfell.is RIFF úrval 2013 11. – 12. nóvember Skaftfell, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500 kr., engin posi. Mánudagur, 11. nóv Kl. 20:00  Indversk sumar Kl. 21:30  GMO OMG Þriðjudagur 12. nóv Kl. 20:00   Sjóræningjaflóinn fjarri lyklaborðinu Kl. 22:00   Valentínusarvegur Nánar um myndirnar: INDVERSKT SUMAR / Indian Summer […]

Read More