Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn og kennt verður á ensku. [box]Dagsetningar: 5. – 26. febrúar og 3. – 24. september, 2018. Námskeiðsgjald: 150.000 kr., innifalið er gisting og grunnefniskostnaður.[/box] Nánar um gestavinnustofuna Printing Matter is a Do-It-Yourself-based workshop that aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in artists book making, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen […]
Fræðsla
Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni
Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla hliðar á uppsetningunni, lýsing, tónlist, búningar, leikmynd ásamt því að flytja verkið. Afraksturinn var svo sýndur á skólaskemmtuninni þann 4. apríl við mikið fögnuð viðstaddra.