Fræðsla

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir fuglarnir verða til. Smiðjan er fyrir krakka á öllum aldri og foreldrar eru velkomnir með! Aðgangur er ókeypis. Sendu tölvupost á fraedsla@old.skaftfell.is fyrir frekari upplýsingar og skráningu. kl. 10:00-11:30: Fuglaskoðun.Hist verður kl. 10:00 í Herðubreið til þess að skoða FLOCK sýninguna og svo verður farið í fuglaskoðunargöngu með listamanninum. kl. 11:30-13:00 Hádegishlé kl. 13:00-16:00: Prentsmiðja. Eftir hádegi hittumst við kl. 13:00 í smiðju Seyðisfjörður Prentverk að Öldugötu 14. Rachel Simmons er bandarísk listakona […]

Read More

Dear You art exchange project with Arlene Tucker 2021-2022

Dear You art exchange project with Arlene Tucker 2021-2022

Arlene Tucker (USA/Taiwan/Finland) is an artist based in Joutsa, Finland. She has been artist in residence at Skaftfell in September 2021 and March 2022, supported by the Nordic Baltic Mobility Programme (Nordic Culture Point). Since her first residency in September, Arlene has been working with groups of children at the Seyðisfjörður School (both primary school and kindergarten level), connecting them with school classes in the Ukraine, Greenland, Czech Republic, and the USA through her Dear You art exchange project. Throughout the past months the children have been exchanging artworks by post, and have been meeting and interacting online, following a set of […]

Read More