Fréttir

Sjón-hljómleikar

Sjón-hljómleikar í Herðubreiðar bíói, Seyðisfirði Sunnudaginn 20. febrúar kl. 16:00 Listamennirnir Konrad Korabiewski og Litten kynna hljóð/bókverkið ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ á tónleikum þar sem raftónlist og kvikmynd blandast saman við hljóðfærablástur listamannsins Roger Döring (http://www.dictaphone-music.de). Tónleikarnir í Herðubreið á Seyðisfirði eru ,,live“. Frítt inn. Listamennirnir Konrad Korabiewski, Litten og Roger Döring munu einnig spila í 12 Tónum, Reykjavík þann 25. febrúar ásamt því að kynna bókverkið ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ Tónleikarnir eru styrktir af Goethe stofnuninni. ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ (Affected as only a human being can Be) Hljóð/bókverk listamannatvíeikisins […]

Read More

Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar

Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar Björn Roth Aðalsalur Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Hann starfaði náið með föður sínum, Dieter Roth, á árunum 1978 til 1998 er Dieter lést. Björn hefur starfað jöfnum höndum við myndlist, kennslu og sýningastjórn og hefur meðal annars unnið mikið í þágu Skaftfells allt frá upphafi. Andrea Weber Bókabúðin – verkefnarými Andrea Weber var gestalistamaður í Skaftfelli í desember og janúar. Hún sýnir einnig verk sín þessa dagana í Gallerí+ og Populus Tremula á Akureyri. Loka sýningardagur beggja sýninganna er föstudagurinn 4. febrúar Sýningar eru opnar miðvikudaga til föstudaga frá 13:00 til 17:00 Hópar […]

Read More