Fréttir

Dagskrá haustsins er komin á netið

Haustdagskrá Skaftfells 2009 26. september Opnun á sýningu Ólafs Þórðarsonar. Vesturveggurinn. Opnun á sýningu á myndverkum úr steinum úr náttúru Íslands eftir Ingvald Röngnvaldsson. Bókabúðin – Verkefnarými. 10. október Opnun á kjallaraseríu Péturs Kristjánssonar. Bókabúðin – Verkefnarými. 7. nóvember Opnun á sýningu nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla. Skaftfell sýningarsalur. Opnun á sýningu Daníels Björnssonar, Heklu D. Jónsdóttur, Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Bókabúðin – Verkefnarými. Opnun á sýningu Hildar Yeoman. Vesturveggurinn. 28. nóvember Opnun á sýningu Garðars Eymundssonar, aðventusýning Skaftfells. Skaftfell sýningarsalur, Vesturveggurinn og Bókabúðin – verkefnarými. Rithöfundalestin – rithöfundar lesa úr verkum sínum.

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

20.07.09 – 02.09.09 Bókabúðin – Verkefnarými Skaftfells Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00 Á tveggja vikna tímabili munum við nota gömlu bókabúðina sem vinnstofu. Hún verður opin almenningi alla þá daga sem við verðum við vinnu þar. Undir lok tímabilsins mun vinnustofan hinsvegar ljúka hlutverki sínu sem vinnurými og umbreytast í sýningarrými. Við munum hætta að framleiða, stíga til baka, endurraða og meta það sem við höfum gert. Við eigum sameiginlegt ferlið að framleiða. Þetta ferli […]

Read More