Fréttir

NÝ SÍÐA!

Við getum vart hamið okkur af gleði yfir nýju heimasíðunni. Vonandi er hún góð og skilvirk, ef þið hafið einhverjar gagnlegar ábendingar þá endilega sendið þær á skaftfell@old.skaftfell.is. Og takið eftir því að þó að Hóll sé nú þegar fullbókaður í sumar þá er maí laus sem og allt haustið fram að jólum! Þórunn & Óla Maja

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki grunnskóla en verkefnið mun einnig nýtast öðrum aldurshópum. Fræðakistillinn er ferðakistill sem inniheldur safn verkefna sem nemendur að leysa af hendi með aðstoð kennara þar sem unnið er með undur og dásemdir tækni, myndlistar og mannshugans. Tengslin á milli lista og vísinda eru megin þema verkefnisins. Fjallað verður lauslega um helstu uppgötvanir og uppfinningar sem nútíma rafeindatækni byggist á og hlut skapandi hugsunar og uppgötvana í myndlist og vísindum. Efnið […]

Read More