3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. Laugardaginn 3. des, kl. 10 – 16 Prentsmiðja fyrir 8 ára og eldri. Takmarkað pláss – skráning á fraedsla@old.skaftfell.is Mismunandi prenttækni verður kynnt svo sem linocut og monoprint og búin verður til innpökkunar pappír úr kartöflu stimplum. Þátttakendur eru beðnir að koma með nesti með sér. Sunnudaginn 4. des, kl. 12 – 16 Sýning á afrakstri smiðjunnar á hinum árlega jólamarkað í galleríi Herðubreiðar, þar sem þátttakendur geta sótt verkin sín að sýningu lokinni. Verkefnið […]
Fréttir
Nicola Turner: Myth and Miasma
Skaftfell, Austurvegi 42 26. nóvember – 15. desember 2022. Opið mánudaga til föstudaga, kl. 9:00 – 15:00. Breska listakonan Nicola Turner hefur dvalið sem gestalistamaður Skaftfells í nóvember. Nú í lok dvalarinnar sýnir hún innsetningu í inngangi og bókabúð Skaftfells á annari hæð, sem ber heitið Myth and Miasma. Verkið verður til sýnis frá 26. nóvember til 15. desember. Opið á skrifstofutíma: Mánudaga-föstudaga frá 9:00-15:00. Í verkum sínum bregst Nicola við stöðum og vinnur með lífræn úrgangsefni. Með því að ganga um landslagið umhverfis Seyðisfjörð fræddist hún um byggðasögu, búskap og landfræðileg fjarðarins. Eitt af því sem vakti fyrst athygli […]