Við bjóðum Nerime El Ansari hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells. Næstu sex vikur frá 15. október til 30. nóvember mun El Ansari vinna að verkefni sínu „Dreams in Exile“ sem lýkur með sýningu í galleríi Skaftfells. Í Dreams in Exile kannar egypski listamaðurinn Nermine El Ansari leiðir til að gefa sjónrænni tjáningu á hugmyndum um tilfærslu og útlegð nýtt form. Verkefnið lítur á tilfinningalegt völundarhús sem útlendingar frá fjarlægum löndun upplifa í leit að dýpri skilningi á einangrun og eilífri leit að stað til að tilheyra. Verkefnið er innblásið af persónulegri reynslu El Ansari sem hefur gengið í gegnum marga flutninga frá barnæsku. Innblástur er einnig sóttur […]
Fréttir
Gardening of soul: gestavinnustofa
Skaftfell warmly welcomes Michaela Labudová and Kristyna Cisarova from the project GARDENING OF SOUL: IN FIVE CHAPTERS. During Michaela Labudová residence at Skaftfell she will create work for the exhibition Gardening of soul: in five chapters, using local printmaking and prepare a risography workshop. Gardening of Soul: In Five Chapters explores and commissions public artworks that engage in community building and place making. The project is particularly interested in the interactive artistic processes bringing these artworks to life, which could be seen as forms of gardening – involving caretaking, listening, placing, growing, activating, maintaining. Outcomes will include two exhibitions at […]