AiR tilkynningar

Auglýst eftir umsóknum fyrir dvalarstyrk í boði Goethe-Institut Dänemark

Auglýst eftir umsóknum fyrir dvalarstyrk í boði Goethe-Institut Dänemark

  In collaboration with the Goethe-Institut Dänemark, Skaftfell will be able to offer a grant to one artist, for a two-month residency between September – December 2016. Application deadline: March 15, 2016. Objectives The aim of the Residency Program at Skaftfell is to create and nurture an environment for inspiration; to encourage artists to experience life and work in a unique micro community where creativity is applied to the everyday; to foster a sense of community between artists and the public in the rural setting of East-Iceland; to facilitate circumstances for artists to experience, reflect and explore new possibilities for […]

Read More

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Umsóknarfrestur til 1. september 2015 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru einnig vel séðar. Dvalartími er frá einum upp í sex mánuði, en mælst er til að listamenn dvelji í um tvo mánuði. Einnig er hægt að sækja […]

Read More