Skaftfell auglýsir eftir umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2018. Umsóknarfrestur er 15. sept, 2017. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru einnig vel séðar. Dvalartími er frá 1 upp í 6 mánuði, en mælst er til að listamenn dvelji í […]
AiR tilkynningar
Printing Matter 2018
Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn og kennt verður á ensku. [box]Dagsetningar: 5. – 26. febrúar og 3. – 24. september, 2018. Námskeiðsgjald: 150.000 kr., innifalið er gisting og grunnefniskostnaður.[/box] Nánar um gestavinnustofuna Printing Matter is a Do-It-Yourself-based workshop that aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in artists book making, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen […]