Skaftfell bíður velkominn til gestavinnustofudvalar Florin Bobu. Bobu er Rúmenskur listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Iași. Hann er hluti af 1+1, stofnun með það markmið að upphefja hlutverk samtímalistamanna í Rúmensku samfélagi og styrkja stöðu þeirra. 1+1 miðlar list og ýtir undir hreyfanleika listamanna og verka. Bobu var hluti af sýningarstjórateimi tranzit.ro/Iasi sem sá um verkefnið “Artists as agents of institutional exchange” í samstarfi við Skaftfell árin 2015-2016.
Gestavinnustofur
Opið er fyrir umsóknir – Skaftfell Residency Program 2023
THIS CALL IS NOW CLOSED. Skaftfell is inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in its residency program in 2023. Application deadline: September 1, 2022 About the program: Skaftfell Center for Visual Art is located in Seyðisfjörður, a small town of around 650 inhabitants in Iceland’s eastfjords surrounded by a stunning chain of mountains. Despite its small size, Seyðisfjörður offers a rich and diverse cultural life, and has a long history of welcoming visiting artists. Skaftfell is the regional visual art center for East Iceland, and is running a gallery as well as an art education program and the residency […]