Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í sýningarsalnum 2. hæð. Sýningin stendur til 30. maí. Aðgengt er í gegnum Bistróið sem er opið virka daga kl. 12:00-13:00 og 18:00-20:00 og um helgar kl. 18:00-20:00. Séu óskir um aðra heimsóknatíma er hægt að hafa samband við Skaftfell í síma 472 1632. Bjargey Ólafsdóttir býr og starfar að list sinni í Reykjavík. Hún nam myndlist við Myndlista og handíðaskóla Íslands sem og Myndlistarakademíuna í Helsinki. Hún nam ljósmyndun við Aalto University í Helsinki og kvikmyndagerð við Binger Filmlab í Amsterdam. Listsköpun Bjargeyjar Ólafsdóttur er ekki bundin […]
Gestavinnustofur
Call for Applications from Iceland-based artists: Wanderlust thematic residency, August 2020
Skaftfell is inviting applications from Iceland-based artists to join its „Wanderlust“ thematic residency from 6th to 26th August 2020 in Seyðisfjörður, East Iceland. This program is being held for the second time, following a very successful pilot program in June 2019. Reacting to worldwide travel restrictions in the wake of COVID-19, Skaftfell has postponed its already scheduled Wanderlust residency with international artists until 2021, and is instead inviting a new group of Iceland-based artists to join us for Wanderlust in August this year. Application deadline is May 31, 2020 About the program: Referring to Rebecca Solnit’s book Wanderlust, this thematic […]