Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með áherslu á efni sem venjuleg er óskráð eða litið fram hjá í sagnfræði. Alexandra er bresk og er búsett í Suður Afríku. Alexandra mun dvelja í Skaftfelli í tvær vikur og á þeim tíma rannsaka endurminningar og frásagnir frá Seyðfirðingum í tengslum við dvöl Dieter Roth á staðnum, fyrir fyrirhugaða yfirlitsbók. David Edward Allen (UK) er búsettur í Berlín. Verk hans hverfast um landslag í víðu samhengi og staðsetning […]
Gestavinnustofur
Auglýst eftir umsóknum fyrir „Climbing Invisible Structures“
Verkefnið Climbing Invisible Structures byggir á dvöl gestavinnustofum og sýningarröð. Það er skipulagt af Nida Art Colony of Vilnius Academy of Arts (NAC) (Litháen), í samstarfi við Office for Contemporary Art Norway, Nordic Artists’ Centre Dale (Noregi), Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands (Ísland) og Ars Communis Residency Centre YO-YO (Litháen). Sýningarstjórar eru Eglė Mikalajūnė og Samir M’kadmi. Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum listamönnum, umsóknarfrestur rennur út 24. maí, 2015. Þátttakendum er boðin dvöl í gestavinnustofum í Nida eða YO-YO í tvo mánuði og framleiðslustyrk fyrir nýju verki, allt að 2.800 evrur. Tímbil dvalar er annað hvort ágúst-september eða október-nóvember 2015. Einnig […]