Myndir af fossum sem eru byggðar á gömlum ljósmyndum, sumum allt að 100 ára gömlum. Í margar aldir hefur vatnshugtakið verið nátengt tímahugtakinu. – Vatn sem rennur í það óendanlega, líkt og tíminn, og þannig verða rásir tímans til. Listaverkin byggja á gömlum ljósmyndum eftir óþekkta ljósmyndara. Þær sýna íslenska fossa. Elstu myndirnar eru meira en aldargamlar. Hver ljósmyndari sér landið sínum augum, og ljósmyndirnar verða persónuleg túlkun þeirra á þeim áhrifum sem viðfangsefnið veitir þeim, þetta kemur kanski skírast fram í þeim myndum sem hafa verið handlitaðar. Í framsetningu listaverksins virðir listamaðurinn fullkomlega túlkun upprunalegu ljósmyndaranna. Verk hennar er […]
2002
Hringsjá
This group of artist have stood behind a various exhibitions and events. One of those events is the „open gallery“ which is a one day exhibition that evolves around the idea of letting art become a part of an independent and unpredictable event closely related to the everyday life. Artist show up an hour before opening at the location on the advertised date and put up their work.