12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn er sterkur… Víkingurinn er náttúrubarn… Víkingurinn ekur stórum jeppum… Víkingurinn er sagnamaður… Víkingurinn drekkur brennivín… Víkingurinn fer í víking… Víkingurinn er sjóaður… Víkingurinn syngur söngva… Víkingurinn er blíður… Víkingurinn veit best hvernig ala skal upp börn… Víkingurinn hræðist ekki erfiðisvinnu… Víkingurinn spýtir í lófanna… Víkingurinn er vitur… Víkingurinn etur sviðakjamma… Víkingurinn er harður í horn að taka… Víkingurinn býr á álfaslóðum… Víkingurinn trúir á drauga… Víkingurinn heldur í hefðir… Víkingurinn […]
2006
SEY SEY SEY; HÖFUÐ, KRIKAR, KLOF OG TÆR
24 júl 2006 – 10 ágú 2006 Vesturveggur Hún átti afmæli þann dag og hann kokkaði ber, alsber. Þetta er annars ekki neitt frá Bjarna hendi en Hildigunnur meinar allt sem hún segir. Fjórða sýning Vesturveggjarins sumarið 2006.