2006

Sigurður og Kristján Guðmundssynir

Sigurður og Kristján Guðmundssynir

10 jún 2006 – 19 ágú 2006 Aðalsýningasalur Þeir Bræður, Sigurður Guðmundsson og Kristján Guðmundson eru listunnendum að góðu kunnir en þeir voru báðir meðal forsprakka SÚM-hreyfingarinnar, þegar íslenskir listamenn byltu listalífinu í landinu. Þótt Myndlist þeirra eigi sterkar rætur í hugmynda- eða konseptlist sem mótaðist á 7. Áratuginum er óhætt að segja að þeir hafi farið sínar eigin leiðir og myndlist þeirra spretti gjarnan af misjöfnum meiði. Það er erfitt að skilja list Sigurðar Guðmundssonar frá orkumiklum og hugmyndaríkum listamanninum sjálfum. Sigurður lætur hugmyndina ráða og verkin hans eru margvísleg allt frá ljósmyndum og skáldsagna til konfektmola í yfirstærð […]

Read More

AH!

AH!

08 jún 2006 – 21 jún 2006 Vesturveggur Sýning harnar Harðardóttir og Rakelar Gunnarsdóttur „AH!“ Opnar fimmtudaginn 8. júní 2006 kl 17:00 Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga Vesturveggjarins sumarið 2006