16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilÃfu – Laugardaginn 16. júnà kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of Bakersfield á Vesturveggnum à Skaftfelli Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Elvar er annar à röðinni à sýningarröð Vesturveggsins à sumar en à ár koma þar við sögu listamenn sem vinna á mörkum hljóðs/tónlistar og myndlistar. à kjölfar opnunar mun hljóðlistamaðurinn Auxpan halda tónleika à Bistróinu. Hann hefur verið til fyrirmyndar og getið sér gott orðspor á Ãslandi og vÃðar. Tónleikarnir munu hefjast kl 22:00 og standa fram eftir kvöldi. Sérstakur gestur verður […]
2007
ANGUR : BLÍÐA
19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar eiga hlut í bát. Nú stökkva þeir um borð og sigla á ný. Þeir sigldu norður í fyrra með Far:angur en nú sigla þeir til austurs í Angur:blíðu. Túrinn norður gaf fyrirheit og nú sækja þeir áfram á önnur mið, Seyðisfjörð. Áhöfnin hefur þekkst lengi – um borð eru vistir, veiðarfæri og vertíðin er að hefjast. Rétt eins og bóndinn á sinn jarðarskika sem hann ræktar, þá á sjómaðurinn sín […]