15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið á Vesturveggnum er vídeó-innsetning og teikningar, en megininntakið eru tvær brýr, brúargólf í Bónuspoka, og þær merkingar sem settar eru á dauða hluti. Bjarki útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006 og var einnig við nám í Universitat der Kunste í Berlín árið 2005. Í sumar mun hann ásamt 14 norrænum myndlistarmönnum standa að sýningunni “Miðbaugur og Kringla: Leisure, Administration and Control” sem á sér stað í Kringlunni og miðbænum samtímis. […]
2007
BEININ MÍN BROTIN
13 jan 2007 – 31 jan 2007 Vesturvegg Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta. beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín bogin, breysk og brotin beinin mín buguð beinin mín buguð beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín lúin, lin og lotin beinin mín brotin beinin mín brotin CV Melkorka Þuríður Huldudóttir Fædd í Hafnafirði 1972 Menntun 1999-2002 Listháskóli Íslands, Fjöltæknideild, BA-gráða 2001 Konunglegi Listaháskólinn Stokkhólmi 2000 Spunadansnámskeið undir handleiðslu Önnu Richardsdóttur 1997-1999 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Myndlistardeild Einkasýningar 2003 Myrkraverk. Gallerí Kling & Bang. Old but Useful. Árnesinga Art Museum. […]