Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og starfaði náið með föður sínum, Dieter Roth, á árunum 1978 til 1998 er Dieter lést. Björn tilheyrir þeirri kynslóð íslenskra listamanna sem spretta úr viðskilnaði við hefðbundnar aðferðir og efnisnotkun í myndlist. Nýlistadeildin í Myndlista- og handíðaskólanum var einskonar stökkpallur út í konseptið, nýjamálverkið og nýbylgjuna og pönkið. Björn hefur starfað jöfnum höndum við myndlist, kennslu og sýningastjórn og hefur meðal annars unnið mikið í […]
2010
Rithöfundalestin 2010
Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir