Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og spallið tekur ca. 30 mínútur. Þá er hægt að fá sér í svanginn á eftir eða á meðan! Spjallið fer fram á ensku hér má sjá verk listamannana: http://ethanhc.com/ http://www.artslant.com/ny/artists/show/130377-magone-arkovska
2010
Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í Skaftfelli
Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær nýjar sýningar, á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells og í Bókabúðinni – verkefnarými. Listamannaspjallið er öllum opið og fer fram á ensku. Pappies Ute Kledt 08.10.10 – 07.11.10 Vesturveggurinn Beyond the walls Lina Jaros 08.10.10 – 07.11.10 Bókabúðin – verkefnarými Ute Kledt, f. 1963 í Þýskalandi býr og starfar í Konstanz, Þýskalandi. Hún lærði hönnun við háskólann í Konstanz og hefur frá árinu 1994 unnið sem hönnuður, málari og ljósmyndari. Hún […]