2012

REACTION INTERMEDIATE 2012

REACTION INTERMEDIATE 2012

Dagskrá  PDF   Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til sýnis í Bókabúð-verkefnarými og á Vesturvegg. Dagskránni lýkur í lok sepember. DAGSKRÁ Júní­ 17.06.-27.06. Takeshi Moro: FAVORITE SPOTS Vesturveggur • sýning 17.06.-27.06. Anna Anders: COVERED Bókabúð • sýning Júlí­ 06.07.-22.07. Ting Cheng: (MIXTAPE) NOTES FROM THE MIDNIGHT MOUNTAIN – FAST DOWNLOAD Vesturveggur • sýning 06.07. kl.  18:00 Konrad Korabiewski: ART BOOK ORCHESTRA Bókabúð • gjörningur 22.07. kl. 14:00 -19:00 Jesper Fabricius, Åse Eg Jørgensen, Tumi Magnússon & Ráðhildur Ingadóttir: A […]

Read More

SYLT / SÍLD

Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á lengd. GV hópurinn dvaldi í gestavinnustofu á vegum Skaftfells í apríl og notaði Bókabúðinn-verkefnarými sem vinnustofu á meðan á dvöl þeirra stóð. Þar unnu þau að hugmyndavinnu og framkvæmd verkefnisins. Hugmyndin á bak við Sylt / Síld er að smíða svið, nokkursskonar pall sem að íbúðar Seyðisfjarðar geta notað eins og þeim lystir. Lögun verksins vísar í eyjuna Sylt, sem var áður skrifað Síld, og er staðsett við norðurströnd Þýskalands. Listamennirnir […]

Read More