Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25 með enskum texta. Nýjar frásagnir munu bætast við reglulega. Hér fyrir ofan gefur að líta innslag Skaftfell í blogsíðu Kynningarmiðstöðvar Íslenskra myndlistar, Icelandic Art Center. Nánar um verkefnið Frá því í byrjun árs 2011 hefur Skaftfell staðið að verkefninu Frásagnasafnið. Tilgangurinn er að safna frásögnum allra íbúa Seyðisfjarðar á árunum 2011 til 2012 og varðveita einskonar svipmyndir sem saman lagðar gefa heildstæða mynd af samfélaginu. Það er einstakt að geta […]
2012
Listamannaspjall #8
Mánudaginn 19. mars kl. 14 Judy-Ann og Fernando dvelja í gestvinnustofum Skaftfells um þessar myndir. Þau munu ræða um verk sín næstkomandi mánudag kl. 14 í Skaftfelli. Við vekjum einnig athygli ykkar á því að myndbandsverkið PERMAFROST eftir Fernando er til sýnis í Bókabúð-verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20-22. Spjallið fer fram á ensku. Nánar um listamennina: Judy-Ann Moule is drawn to objects and forms as raw materials for their potential to resonate. „I want to elicit a bodily response and provoke. I transform found domestic and symbolic objects into aesthetic but uncanny structures. Playful and aesthetic on the surface […]