Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012. Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48 710 Seyðisfjörður s. 869 5107 thorunne (a) gmail.com Menntun: BA próf frá Listaháskóla Íslands, myndlistardeild 2006, Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam, audio-visual deild 2003, Metáfora, school of contemporary art, Barcelona 2001-02, Iðnskólinn í Reykjavík og Hafnarfirði, hönnunardeild 1996-97, Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað 1996. Valdar sýningar: 2009 Þegar ég hef svæft sjálfan mig, unnið með Hönnu Christel, gallerí Klaustur, Fljótsdal 2007 INRI, gallerí Bláskjár, Egilsstöðum 2007 Hornberi, gallerí Box, Akureyri 2006 (shelter) a […]
2012
SKÁSKEGG Á VHS + CD
Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands Myndlistanemendur Listaháskóla Íslands: Ásgrímur Þórhallsson Ásta Fanney Sigurðardóttir Claudia Hausfeld Dóra Hrund Gísladóttir Erik Hirt Gintare Maciulskyté Gunnar Jónsson Halla Þórlaug Óskarsdóttir Katla Stefánsdóttir Katrín Erna Gunnarsdóttir Sigmann Þórðarson Sigurður Þórir Ámundason Steinunn Lilja Emilsdóttir Viktor Pétur Hannesson Sýningarstjóri er Björn Roth. Sýningin stendur til 6. maí 2012. Skaftfell er opið þriðjudaga til föstudaga frá 13:00 – 16:00 og 17:00-22:00, laugardaga frá kl. […]