2013

Listamannaspjall #11

Listamannaspjall #11

Listamennirnir Joey Syta, Andrius Mulokas og Liam Scully hafa dvalið í gestavinnustofum Skaftfells frá því í mars. Þeir munu allir ljúka dvöl sinni nú um mánaðarmótin og af því tilefni verður haldið óformlegt listamannaspjall miðvikudaginn 24. apríl kl. 14:00 í gestavinnustofunni að Norðurgötu 5. Allir eru velkomnir!

ABOUT

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé nauðsynlegur hluti af hans sköpunarferli og sú iðja hafi ómeðvitað áhrif á hans listrænu útkomu. Undanfarinn fimm ár hefur Joey safnað fréttatilkynningum frá myndlistarsýningum og fær að láni frá þeim eina setningu úr hverjum texta til að búa til sína eigin tilkynningu. About er hljóðverk þar sem listamaðurinn les eigin fréttatilkynningu. Hið kunnulega listræna orðræða verður á tímum þversögn og illskynjanleg, en á sama tíma dregur upp greinilega lýsingu á […]

Read More