2014

Úr rótum fortíðar

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir  Linda Rós Daníelsdóttir Vest Nikulás Stefán Rúnarsson Thanarak Wiriyawet  4. bekkur Ari Björn Símonarson Hanna Lára Ólafsdóttir Jóna Mist Márusdóttir Óli Jóhannes Gunnþórsson Þórir Magni Þórhallsson 5. bekkur Davíð Arnar Kristjánsson Elfa Dögg Rúnarsdóttir Guðrún Adela Salberg Dánjalsdóttir Gunnar Einarsson Hlynur Yngvi Guðmundsson 6. bekkur Bjarki Sólon Daníelsson Elísa Maren Ragnarsdóttir Guðni Hjörtur Guðnason Helena Lind ólafsdóttir Mikael Nói Ingvarsson Þorbjörg Alma Cecilsdóttir Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List […]

Read More

Gleymdar þjóðsögur

Gleymdar þjóðsögur

Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum og minningum í Alzheimer-sjúkdómnum. Viðtöl voru tekin við vistmenn Norðurhlíðar á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar um heiminn sem þau upplifðu sex ára að aldri. Elstu nemendur úr leiksskólanum Sólvöllum, Seyðisfirði, hlustuðu á minningarnar, túlkuðu og sköpuðu þennan skuggaleik. Listamennirnir eru Brynjar Smári, Dagný Kapitóla, Hilmir Bjólfur, Linda Björk, Júlía Steinunn, Úlfur og Vilmar Óli. Leiðbeinandi er Halldóra Malin. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.