2014

Point of View

Point of View

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. Þau skoða hreyfingu innan myndarinnar, hreyfingu listamannsins í myndinni eða myndina sem áhrifavald hreyfingar hjá áhorfandanum. Verk beggja listamanna eru byggð á huglægri hugmynd þeirra um listsköpun, sem er í þeirra skilningi annaðhvort stöðug eða sjónræn umbreyting. Vinnuferli þeirra fylgja þessari hugmynd um umbreytingu en niðurstaðan getur verið margvísleg. Opnunartímar: laugardag 31. maí, kl. 14-16 sunnudag 1. júní, kl. 14-16 þriðjudag 3. júní, kl. 14-16 miðvikudag 4. júni, kl. 14-16 Æviágrip Katrín Agnes Klar er fædd 1985. Hún nam […]

Read More

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin á Seyðisfirði. Meðal annars óhlutbundin málverk unnin úr skyr á krossviðsplötur, pappaverkið „Screen” og ljósainnsetningu.