Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan. Leikstjórinn verður á staðnum og mun svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin verður sýnd með enskum texta og miðaverð er 1.000 kr. Hrafnhildur Gunnarsdóttir framleiddi myndina fyrir Krumma Films.
2015
Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga
For thousands of years the ocean was defining the limits of the known world. For centuries it has inspired people to overcome the impossible. Today the ocean is connecting nations and ideas and traditions. The Atlantic Biennale: Untold Saga kick-off event at Seydisfjordur invites you to witness the impossible becoming true. Dagskrá: 17:00 Brottför frá Bókabúðinni-verkefnarými 17:30 Eyja 18:00 Kynning á Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga í gestavinnustofunni Norðurgötu, Draumhús, opin vinnustofa hjá Robertas Narkus Setningarpartí Samstarfsaðilar: Lunga-skólinn, Árni Geir Lárusson, Tónlistarskóli Seyðisfjarðar, Times New Roman. Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga er afsprengi gestalistamannsins Robertas Narkus (LT). Robertas lýsir listsköpun sinni sem stýring á kringumstæðum […]