Tónlistardúóið er Gursus er afleiðing óvænts fundar, milli alþýðutónlistar fiðluleikara og jass saxafónleikara, sem má rekja til lestarseinkunar. Saman leika þau fjöruga, öfluga, svipmikla og óstýriláta tónlist sem á sér ræturr í hefðbundin þjóðlög í bland við frjálsan og formlegan jass, ásamt töluvert af spunaleik. Einstakt tækifæri til að kynna sér bræðing alþýðutónlistar og jass. Gursus mun spila á nokkrum stöðum á Íslandi og má fylgjast með ferðum þeirra hérna. Nánar um bandið Heitir tónar eru einkennandi fyrir stíl Idu sem bráðna saman við magnað spil Svens. Hljóðið verður fast og heiðarlegt og þú kemst svo nálægt því að þú finnur […]
2016
Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar
Dagana 20. – 22. maí efnir Skaftfell til málþings um samspil myndlistar og vistfræði í tengslum við verkefnið Frontiers in Retreat. Yfirskrift málþingsins er „Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar” og mun það þjóna sem samtalsvetttvangur þar sem rýnt verður í eftirfarandi spurningar: Hver eru helstu einkenni vistkerfa, umhverfis, samfélags og daglegs lífs á Íslandi? Hvernig geta listamenn tekist á við þessi málefni og hvert er framlag þeirra til umræðunnar? Hvaða tækifæri og áskoranir eru framundan fyrir staðbundin vistkerfi og hvernig getum við aðlagast þeim? Boðið verður upp á fyrirlestra sem tengjast náttúru, jarðfræði og mannlífi, snertifleti myndlistar og vistfræði, […]