Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá 20 mínútur hvor til að veita innsýn í nýleg verk og núverandi viðfangsefni. Spjallið hefst stundvíslega kl. 16:30 og fer fram á ensku. Nánar um listamennina Mary Hurrell works with performance and sculpture to explore choreography of the body, space, sound and object. Exploring the embodiment of psychological and emotional states, the sensual and synaesthesia. The work shifts in constellations of stasis and motion, sound and silence, absent and present physicality. Hurrell graduated from BA […]
2017
Birtingarmyndir ljóss og skugga
Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár. Í aðdraganda hátíðarinnar skipulagði Skaftfell listsmiðju í Seyðisfjarðarskóla með áherslu á ljós og myrkur. Listakonurnar Hrafnhildur Gissurardóttir og Laura Tack leiddu smiðjuna sem var í boði fyrir 1. – 6. bekk, alls 43 nemendur. Útkomuna má skoða og upplifa á sýningu í gömlu bókabúðinni, Austurvegi 23, laugardaginn 25. feb kl. 19:30. Þrír nemendahópar fengu eina viku til að vinna með Hrafnhildi og Lauru. Í vinnuferlinu var safnað hugmyndum, farið í leiki […]