Herðubreið bíosal, 6. júní 2022, kl. 20:00 Verið velkomin á þennan einstaka gjörning/tónleika, sem Skaftfell stendur fyrir í Herðubreið 6. júní. Verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík og er á ferð um Austurland dagana 5.-7. júní. Frítt inn. Við þökkum menningar- og félagsheimili Herðubreið kærlega fyrir stuðninginn. Af heimasíðu listahátíðarinnar: „Again the Sunset er upplifun sem dansar á mörkum þess að vera tónleikar og gjörningur; andsetinn ástarsöngur sem ferðast um röddina og inn í líkamann, inn í hið hráa og frumstæða, líkt og vera sem tjáir sig án þess að eiga sér áskapað form. Tvær mannverur birtast okkur. Þær vinna […]
2022
Sýning og listamannaspjall: Joan Perlman og Marc-Alexandre Reinhardt
17. maí, 2022, 17:00-19:00, í Herðubreið og Herðubío Gestalistamenn Skaftfells í apríl og maí, Joan Perlman (US) og Marc-Alexandre Reinhardt (CA), munu kynna nýleg verk á stuttri sýningu þann 17. maí, þar á meðal prentverk, myndbönd og verk í vinnslu. Þau munu halda óformlegt listamannaspjall klukkan 17:30. Léttar veitingar verða í boði og eru allir velkomnir. Um listamennina: Joan Perlman is a visual artist based in Los Angeles and Santa Fe, New Mexico. Her paintings and videos have been widely shown in solo and group exhibitions in the US and abroad, and in Iceland in solo shows at Hafnarborg and Skriðuklaustur. […]