Liðnar sýningar og viðburðir

RJÓMSKIP

RJÓMSKIP

Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi: Björn Roth

Woelkenwoelkenstad

Woelkenwoelkenstad er langtímaverkefni þar sem Fredie Beckmans smíðar fuglabúr sem vísa til leikrits Aristófanear um fuglana. Þetta er saga um hvernig fólk í fyrstu fórnar mat til guðanna, en síðar þegar fuglarnir hafa byggt borg í háloftunum fórna mennirnir reyk hand fuglunum. Hann hefur þegar smíðað um 300 fuglabúr og á þeim eru nöfn allra fugla í heiminum. Nöfnin eru þegar á hollensku, frönsku, og þýsku. Fyrir íslensku sýninguna gerir hann 50 fuglabúr með íslenskum nöfnum.   Fredie Beckmans er hollenskur listmatargerðarmaður. Sem listmatargerðarmaður spyr Fredie Beckmans sjálfan sig hver sé grunnur matargerðalistar. Spurningin er mikilvæg vilji maður fá meira […]

Read More