Liðnar sýningar og viðburðir

Vesturveggurinn 2003

Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins manns hljóð 5. júlí – 19. júlí 2003 Sólveig Alda Halldórsdóttir – Upp-skurður 9. ágúst – 5. September 2003 Einar Valur Aðalsteinsson – 24_Seyðisfjörður 10. sept – 26. sept. 2003 Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Erling T.V. Klingenberg – Mökuleiki 27. sept – 10. okt. 2003 Snorri Ásmundsson – Litli risinn 6. nóv. – 18. des. 2003 Þórunn Eymundardóttir – Dreki 1 20. nóv. 2003 – 5. jan. 2004   Ingirafn Steinarsson : Space eitt og […]

Read More

40 sýningar á 40 stöðum

Þessi sýningaröð er haldin í tilefni af fertugsafmæli listamannsins og eins og nafn sýningarinnar segir til opnar ný sýning á nýjum stað á degi hverjum víðs vegar um heiminn. 19.júlí kom Aðalheiður til Seyðisfjarðar með skúlptúr í fartaskinu. Þar er Dieter Roth kominn, samansettur úr mörgum viðarbútum, með blýant sér við hönd. Nú situr hann í Skaftfelli á besta stað í húsinu og teiknar og skrifar dag eftir dag – þó reyndar fær hann dágóða hjálp frá gestum og gangandi. Dieter mun væntanlega heiðra húsið með nærveru sinni um ókomna framtíð. Aðalheiður fæddist á Siglufirði 23.júní 1963. Hún útskrifaðist frá […]

Read More