Liðnar sýningar og viðburðir

Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

23. janúar – 2. apríl 2023, Skaftfell Bistró  Ljósmyndir úr myndaröðinni Horft til norðurs, eftir listakonuna Jessicu Auer sem býr á Seyðisfirði, verða sýndar í Skaftfell Bistró frá 23. janúar til 2. apríl 2023. Horft til norðurs var fyrst sýnd sem aðalsýning á Þjóðminjasafni Íslands í Reykjavík 2020. Innsetningin í Skaftfelli er fyrsta skiptið sem myndir úr myndaröðinni eru sýndar almenningi síðan þeirri sýningu lauk fyrir tveimur árum. Jessica er frá Québec í Kanada en flutti til Seyðisfjarðar þegar ferðamannabylgjan á Íslandi var að ná hámarki. Myndaröðin Horft til norðurs er afrakstur fimm ára ferðalaga Jessicu um Ísland, kynnum hennar […]

Read More

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20 ný verk eftir Nínu Magnúsdóttur sem búsett er á Seyðisfirði, verða sýnd á sýningu sem ber yfirskriftina Hársbreidd og verður opin í sýningarsal Skaftfells frá 27. nóvember 2022 til 29. janúar 2023. Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á […]

Read More