Residency events and activities

Nýtt alþjóðlegt samstarfsverkefni „Gardening of Soul: In Five Chapters“

Nýtt alþjóðlegt samstarfsverkefni „Gardening of Soul: In Five Chapters“

Við erum spennt að tilkynna um þáttöku Skaftfells í alþjóðlega samstarfsverkefninu „Gardening of Soul: In Five Chapters“, undir forystu listadeildar Jan Evangelista Purkyně háskólans og House of Arts í Ústi nad Labem, Tékklandi. Meðal samstarfsaðila okkar í verkefninu eru fjórar sjálfseignarstofnanir sem vinna að samfélagsuppbyggingjandi listsköpun í Tékklandi og átta gallerí og listasamtök víðsvegar að úr heiminum. Verkefnið er til þriggja ára og er styrkt af EES Iceland Liechtenstein Norway Grants frá 2022 til 2024. „Gardening of Soul: In Five Chapters“ rannsakar og pantar opinber listaverk sem taka þátt í samfélagsuppbyggingu og staðarmótun. Verkefnið hefur sérstakan áhuga á gagnvirkum listrænum ferlum sem […]

Read More

Listamannaspjall: Brooke Holve (US), Catherine Richardson (UK/US), Eve Provost Chartrand (CA)

Listamannaspjall: Brooke Holve (US), Catherine Richardson (UK/US), Eve Provost Chartrand (CA)

Verið velkomin á listamannaspjall með gestalistamönnum Skaftfells! Miðvikudaginn 28. september kl. 17:30-18:30 í íbúð Skaftfells (efsta hæð). Kaffi og smákökur verða í boði. Brooke Holve býr og starfar í smábænum Sebastopol, Kaliforníu, um klukkustund norður af San Francisco. Hún dregur innblástur af náttúrulegum ferlum í landslaginu og rannsaka verk hennar eðli mótunar, einkum samspil innri/ytri ferla við efni og tungumál. Brooke er gestalistamaður Skaftfells í september 2022. Catherine Richardson býr og starfar á milli London, Englandi og Healdsburg, Norður-Kaliforníu. Verk hennar, sem samanstanda að mestu af teikningum og málverkum gerð með mismunandi aðferðum, kortleggja landslag og eru upplýst af jarðfræðilegri uppbyggingu þess, […]

Read More