Skaftfell Projects

Photograph by a workshop participant

The Young Arctic Creatures Workshop to become part of the NAARCA Pedagogy Toolkit

[English only] Skaftfell Art Center’s educational program The Young Arctic Creatures Workshop will form part of the pedagogy toolkit that will be published and publicly available in Spring, 2024, by NAARCA, the Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action. On 3 May 2023, young people aged 9-16 from East Iceland took part in a creative storytelling workshop using found objects, performance, and photography under the guidance and mentorship of The Arctic Creatures (a collaborative group of three artists – visual artist Hrafnkel Sigurðsson, filmmaker and director Óskar Jónasson and actor and director Stefán Jónsson), as well as photographer Jessica Auer, and actress-puppeteer […]

Read More

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn hefur verið gestalistamaður í vinnustofudvöl í Skaftfelli undanfarna tvo mánuði. Hún hefur verið að skoða sjávardýrin sem lifa í firðinum til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra í lífríkinu. Hún hefur meðal annars unnið út frá gögnum úr skýrslunni Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar: [Botndýr, mælingar í seti, fuglar og þörungar í fjöru (Research on the biosphere of Seyðisfjörður). Erlín E. Jóhannsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Cristian Gallo (2018). Náttúrustofa Austurlands, Neskaupstað. (https://rafhladan.is/handle/10802/29364)]. Skýrslan var gerð vegna fyrirhugaðs fiskeldis á tveimur svæðum í Seyðisfirði. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt sýnum sem tekin voru frá ýmsum stöðum í […]

Read More