Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell
Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum!
Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum Nikolas Graber á sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 -21:00.
Námskeiðið mun fara fram að mestu utandyra, í bakgarði Austurvegs 42 (á bak við Skaftfell).
Verð fyrir fullorðnir: 2.500 kr. Frítt fyrir börn sem koma með.
þátttakendur þurfa að koma með eigin myndavél (þarf að vera með manual styllingum) og gott er að koma með þrífót.
Skráning á fraedsla@old.skaftfell.is
Mynd: Nikolas Grabar