Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min.
Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef heimurinn myndi snúast í aðra átt.
Depositions film time runs in many directions, as do arguments. Film made only recently can be easily confused with the archival vintage of washed-out or saturated tones and blurred edges.
Only the disjunction between sounds that live close within the ear and rich voices from a fading past distinguish archive from present.
Gradually the pieces converge: our nostalgia for ancient folkways, traditional song and the romance of freedom, all undercut by scientific rationalism and the pressures of normativity bringing law to bear on lives resistant to conformity.
What is an archive if not a collection of letters to ourselves?
Luke Fowler (f. 1978, Glasgow) er listamaður, kvikmyndagerðarmaður og tónlistarmaður sem býr og starfar Glasgow. Í verkum sínum kannar hann takmörk og hefðir heimildamynda og kvikmynda í ævisögulegum stíl og hafa verk hans oft verið líkt við bresku heimildamyndahreyfinguna á 6. áratugnum. Fowler skeytir saman gamla filmubúta, ljósmyndir og hljóð og skapar þannig forvitnilegar svipmyndir af mönnum úr menningargeiranum sem fóru iðullega á móti viðteknum venjum, þar á meðal skoski sálfræðingurinn R. D. Laing og enska tónskáldið Cornelius Cardew.
Hluti af Samkoma handan Norðanvindsins
Ljósmynd Alan Dimmick