Home » 2013

DOMESTIC BLISS

Sequences VI – utandagskrá
Laugardaginn 13. apríl,  18:00-21:00

Norðurgata gestavinnustofa

Í gjörningi sínum mun Andrius Mulokas skoða aðferðir til að virkja skynfærin að þeim mörkum að til verði nýr útvíkkaður veruleiki sem getur orðið hluti í okkar daglega líf. Gjörningurinn varir í þrjár klukkustundir og á meðan honum stendur mun Andrius endurmóta brot úr raunveruleikanum frá hversdeginum á Seyðisfirði og leggja til róttækari nálgun að umhverfinu.
Hin daglega upplifun verður efniviður í víðtækri tilraun, þar sem tími og rými sýndarveruleikans þróast í núinu.
Listamaðurinn ætlar að sleppa milliliðnum, skiptast á að vera virkur/óvirkur og búa til hringrás af fjarverandi og viðverandi miðlari. Gestum er boðið að taka þátt, detta inn og út úr gjörningum.
Viðburðurinn er hluti af Sequences VI – Utandagskrá, www.sequences.is

Um Andrius Mulokas:

After studying Visual Arts (B.A. from Kaunas College) and Architecture (Vilnius Art Academy), Mulokas´s artistic interest shifted to space in relation to the moving body. He started his dance education in Finland (North Karelia college) and continued through workshops in Vilnius and Athens. Wishing to explore other alternatives to treat a moving body and to start developing as a maker, he moved to Amsterdam, where he was invited to the BA in Choreography program (SNDO) of the Amsterdam School of the Arts (AHK).
Born in 1983 in Kaunas,Lithuania,currently lives in Amsterdam while working in dialogue with the artistic scene there and abroad. He has participated in works by Fernando Belfiore, Marina Abramovic, Benoit Lachambre,Gilad Ben Ari, Deborah Hay, Ann Liv Young, Loreta Juodkaite, Marta Ziolek and Roger Sala Reyner. And has shown his own work in Amsterdam,Vilnius, Berlin and Tel Aviv.

Verkefnið er styrkt af: