Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á löngum tíma á meðan ljós hreyfist í rýminu. Útkoman er sýnd í Bókabúð – verkefnarými og verður hluti af listahátíðinni List í ljósi. Opnun verður kl 18:00 föstudaginn 19. febrúar. Sýningin verður opin fram að miðnætti laugardags. Nemendur: Bjarki Sólon Daníelsson, Elísa Maren Ragnarsdóttir, Guðni Hjörtur Guðnason, Helena Lind Ólafsdóttir, Mikael Nói Ingvason, Úa Sóley Magnúsdóttir, Dagrún Vilborg Þórhallsdóttir, Chinsujee […]
Post Tagged with: "Art class in Seyðisfjarðarskóli"
King of the North
Students from 2nd to 7th grade in Seyðisfjörður primary school worked in context with the festivals theme on the east side of Iceland which was Reindeer. They enjoyed a visit from Ólafur Örn Pétursson, an entrepreneur and a farmer at Skálanes farm, who informed the children of his knowledge of reindeers from working partly as a guide for the reindeer hunters. With these insightful informations the children worked under the guidance of Þorkell Helgason, wood shop teacher at the school, and Hanna Christel Sigurkarlsdottir, educational manager at Skaftfell. Their work will be shown at the Bookshop-Projectspace. The exhibition will also […]