Home » Myndmennt í Seyðisfjarðarskóla

Myndmennt í Seyðisfjarðarskóla

Á tímabilinu 2009-2016 hafði Skaftfell umsjón með myndmenntakennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Fengnir voru listamenn búsettir í bænum til að halda utan um kennsluna og fór hún  ýmist fram í sýningarsal Skaftfells eða í Bókabúðinni – verkefnarými. Eins og sjá má hér fyrir neðan urðu til mörg blómleg verkefni. Einnig hélt Skaftfell utan um listsmiðjur á tímabilinu 2014-2017 og voru þær kenndar í lotum í Seyðisfjarðarskóla fyrir alla nemendur.

2017

Birtingarmyndir ljóss og skugga, feb

2016

Ljósamálverk, feb

2015

Konungur norðursins, maí

2014

Myrkrasýning, nóv

Í lit, apr

Allt er í öllu, jan

2013

They come out at night, nóv

Sumarsýning, júní

2012

Fundir litir, nóv

Næturlitir, okt

Geiri, sep

Vorsýning, jún

Bókverk, jan

2011

Í öðrum víddum, nóv

2010

Stuttmyndir og stop-motion, júní

2009

Ljós og skuggar, nóv