10.05.10 – 30.05.10
Bókabúðin – verkefnarými
Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt í samhengi við óþekkta steinsteipu blokk í námubæ í Pensilvaníu. Hálf hrunið auglýsingaskilti er sýnt með tvíburaturnunum, hengt upp á veggxx. Þessar samsetningar ásamt öðrum líkum mynda einskonar þöggla minningu Bandaríkjanna. Uppröðun myndana mun taka daglegum breytingum fyrstu vikuna sem sýningin stendur.
Fraser Stables er gestalistamaður á Hóli í maí.