Í Bókabúðinni-verkefnarými
Opnun laugardaginn 18. apríl kl. 17:00.
Sunnudaginn opið kl. 13:00-16:00.
Sem hluti af Sequences VII – utandagskrá kynnir Skaftfell SALAT DAGAR (Salat Days) eftir gestalistamanninn Jan- Michel Harmening.
Harmening sýnir nýtt verk Die Locherin sem hann vann á meðan dvölinni stóð. Verkið er saumavél sem gerir lítið göt á 35mm filmu um leið og filmunni er varpað í gegnum myndvarpa.
Staðsetning holana sem stanslaust bætast við eru mældar út frá og ákvarðast af fyrri holum. Vörpunin endurspeglar rauntíma aðgerð og myndmál ljósopsins. Verkið býr yfir tveimur eiginleikum, ferlið er léttvæg einhliða athöfn og útkoman er samstundis sjónræn. Afleitt virkni þessa eiginleika er víxlverkun sem leiðir af sér stökkvandi skugga.
Verkið er vísar í bókverk Franz Kafka, In the penal colony, verk Alan Turing Turning Test og the Bachelor Machine eftir Marchel Duchamp.
Jan-Michel Harmenings handling and attention to electronic switching circuits contributes to his perception of aesthetics and the formula: extravagance = beauty. In these fields the forces of resistance, rotation and difference have an impact and are productive, as are uniformity and interference, which control the stream of communication and images,
dissect into binary codes and pump through Ethernet cables.