Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson mun halda fyrirlestur í Herðubreið, í tengslum við alþjóðlega samstarfsverkefnið Frontiers of Solitude. Markús mun kynna íslenska listamenn og sýningar allt frá 1971 sem hverfast um sampil myndlistar og vistfræði, umhverfisvernd og sjálfbærni. Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Verkefni tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og náin tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli listamanna, vísindamanna og stofnana ásamt því að kanna og túlka nýlegar og langtíma umbreytingar landslags. Frontiers of […]
Post Tagged with: "Alþjóðleg samstarfsverkefni"
Frontiers of Solitude
Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m. gestavinnustofudvöl, rannsóknarleiðangrar og vinnnustofur í hverju því landi sem tekur þátt. Við verkefnalok, snemma árs 2016, verður haldin sýning og málþing í Prag. Verkefni tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og náin tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Þessi þemu eru útfærð með tilliti til menningar landafræði og formfræði svæða staðsett í Tékklandi, Íslandi og Noregi. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli […]