Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið. Nánar um verkefnið Artists as Agents of Institutional Exchange is a 2015 joint initiative of tranzit.ro/ Iasi and Skaftfell, Seydisfjordur, Iceland, that is materialised into a unique live streaming platform dedicated to the use of its artists in residence: Cristina DAVID and Ásdís Sif GUNNARSDÓTTIR. As practitioners, we often witness or create a result of artistic research that is mostly based on past, hidden, personal processes, on archaeological praxis, but we never allow ourselves the freedom […]
Post Tagged with: "Artists as Agents of Institutional Exchange"
Listamannaspjall #24
Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt í Artists as Agents of Institutional Exchange og Robertas tekur þátt í Climbing Invisible Structures. Victoria dvelur í september-október í boði Norrænu menningargáttirnar. Um næstu helgi opnar hún sýninguna Hérna, í Bókabúðinni-verkefnarými, sem hluti af Haustroða. Viðburðurinn fer fram á ensku. Allir velkomnir. Nánar um listamennina Cristina David is a contemporary artist based in Bucharest. Cristina studied at the Faculty of Mathematics and at the National Art University of Bucharest, in Romania. […]